Champ er mjög skemmtileg rauð rós en knúppurinn er frekar kúlulaga. Champ er millistór og vasalífið einstakt eða uppí 20 daga. Champ drekkur mjög mikið og því þarf að gæta sérstaklega að því að hún verði ekki vatnslaus.