Birdy er björt og skemmtileg rós, gul með orange/rauðum kanti. Knúppurinn er frekar lítill en hann stækkar töluvert er rósin þroskast og opnar sig. Birdy er með um 14 daga vasalíf.