Arifa er ljós með bleikum kanti, knúppurinn er frekar lítill en stækkar mikið þegar rósin þroskast og opnar sig.
Arifa hefur vasalíf um 14 daga og ilmar aðeins.